28.04 2017

1. maí: HÚSNÆÐISÖRYGGI - SJÁLFSÖGÐ MANNRÉTTINDI!!

Eitt af þeim málum sem gengur sem rauður þráður í gegnum sögu verkalýðsbaráttu á Íslandi í 100 ár er krafan um mannsæmandi húsnæði á sanngjörnum kjörum. Þetta verkefni hefur komið til okkar í verkalýðshreyfingunni af fullum þunga með reglulegu millibili í heila öld. Og það er hrópar enn í dag. Í árdaga verkalýðsbaráttunnar og lengi framan af… Meira
19.04 2017

Miðstjórn ASÍ: Aðför að velferðarkerfinu

Miðstjórn ASÍ samþykkti á fundi sínum í dag mótmæli gegn fjárhagsáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2018-2022 og segir hana vinna gegn velferðarkerfinu og þeim loforðum sem gefin hafa verið. Ekki verði staðið við aukin fjárframlög til… Meira
12.04 2017

Ef unnið er um páskana

Ef unnið er á frídögum nú um páskahelgina þá bætast við helgidaga- og stórhátíðarálag. Skírdagur: dagvinna + dagvinna með 80% álagi. Föstudagurinn langi: dagvinna + dagvinna með 138,3% álagi Páskadagur: dagvinna með 138,3 % álagi. Annar í páskum:… Meira