04.04 2018

Martin Luther King átti sér draum

Á þessum degi fyrir 40 árum var Martin Luther King skotinn til bana vegna baráttu hans fyrir jöfnum tækifærum allra. Hann átti sér draum um samfélag þar sem þeldökkir og hvítir menn væru algjörlega jafnir og deildu saman gæðum samfélagsins. Hann gerði sér grein fyrir að það tæki tíma að ná því takmarki. Ekki er ósennilegt ef hann væri meðal okkar… Meira
28.03 2018

Þetta snýst um lífskjör hins almenna Íslendings

Framundan er langt og kærkomið frí eftir langan vetur. Vetur sem hefur verið nokkuð róstugur ekki síst innan verklýðshreyfingarinnar. Í hreyfingu sem er jafn fjölmenn og íslenska verkalýðshreyfingin er eðlilegt menn hafi skiptar skoðanir um áherslur… Meira
26.03 2018

Ef unnið er um páskana

Ef unnið er á frídögum nú um páskahelgina þá bætast við helgidaga- og stórhátíðarálag: Skírdagur: dagvinna + dagvinna með 80% álagi.Föstudagurinn langi: dagvinna + dagvinna með 138,3% álagiPáskadagur: dagvinna með 138,3 % álagi.Annar í páskum:… Meira