18.09 2017

Miðstjórn á Vestfjörðum

Miðstjórn Samiðnar hélt haustfund sinn á Ísafirði 13. og 14. sept. þar sem farið var yfir helstu verkefni vetrarins og spáð í spilin með heimamönnum í VerkVest og Félagi járniðnaðarmanna. Miðstjórn heimsótti Bolungarvík og Vestfirska verktaka, auk þess sem tekið var hús á sveitarstjóra Súðavíkur Pétur P. Markan, sem jafnframt er formaður… Meira
06.09 2017

Fundur fólksins 8. og 9. september Hofi Akureyri

Samiðn mun leggja sitt af mörkum á FUNDI FÓLKSINS sem er er lífleg tveggja daga lýðræðishátíð þar sem saman kemur fólk úr ólíkum áttum til að ræða fjölbreytt málefni. Á myndinni má sjá fulltrúa Samiðnar Sighvat og Evu sem koma frá Félagi… Meira
05.09 2017

Er verið að leggja niður íslenskt velferðarkerfi?!

Norræn velferðakerfi byggjast á því að við tökum sameiginlega ábyrgð á hvert öðru. Við förum margvíslegar leiðir að þessu markmiði. Við erum með heilbrigðiskerfi, menntakerfi og almannatryggingar, barnabætur fyrir barnafólk og húsnæðisstuðning. Við… Meira