19.09 2018

Fundir miðstjórnar um endurnýjun kjarasamninga

Miðstjórn Samiðnar hefur í dag fundarferð til undirbúnings endurnýjunar kjarasamninganna. Ferðin hefst á Egilsstöðum þar sem fundað verður með stjórnum og félögum í iðnaðarmannadeild Afls-starfsgreinafélags og Sverri Albertssyni framkvæmdastjóra Afls sem boðið hefur sig fram til forseta ASÍ. Af Austurlandi verður haldið norður um land þar sem… Meira
30.08 2018

Stjórnvöld hafa rofið sáttina

Nú eru að hefjast umræða um endurnýjun kjarasamninga en samningar losna á almennum vinnumarkaði 31. desember. Ekki er deilt um að gildandi kjarasamningar hafa skilað miklum árangri sem birtist í vaxandi kaupmætti flestra. Það sem vekur mesta athygli… Meira
29.08 2018

Málþing iðnfélaganna 7. september - Eru róbótar að taka yfir störfin eða skapa þeir tækifæri?

Í tengslum við Lýsu - rokkhátíð samtalsins standa iðnfélögin fyrir opinni málstofu um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á störf iðnaðarmannsins. Frummælendur munu velta upp spurningum eins og hvort róbótar séu að taka yfir störfin eða hvort þeir munu… Meira