23.06 2016

Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Stafir lífeyrissjóður hefja formlegt sameiningarferli

Stjórnir Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs hafa samþykkt að hefja formlegt samrunaferli með það að markmiði að bera sameiningu sjóðanna undir atkvæði á aukaársfundum í haust. Stjórnir beggja sjóða staðfestu þetta í dag í ljósi niðurstöðu könnunarviðræðna sem hófust í maí sl.Framundan er að staðfesta tryggingafræðilegar forsendur,… Meira
22.06 2016

Kjarasamningur fyrir snyrtifræðinga

Í gær, þriðjudaginn 21. júní var undirritaður kjarasamningur vegna snyrtifræðinga við Samtök atvinnulífsins. Þetta er fyrsti kjarasamningur sem gerður hefur verið fyrir snyrtifræðinga og er þetta því stór áfangi fyrir félagsmenn í greininni. Á… Meira
21.06 2016

Hækkun á mótframlagi launagreiðenda 1. júlí

Frá og með 1. júlí 2016 hækkar mótframlag launagreiðenda í lífeyrissjóð úr 8% í 8,5% samkvæmt kjarasamningi aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands og fleiri við Samtök atvinnulífsins.Ákveðið hefur verið að fyrir þá aðila sem kjarasamningurinn tekur… Meira