06.04 2020

Leiðbeiningar fyrir iðnaðarmenn vegna COVID-19

Embætti landlæknis hefur gefið út leiðbeiningar til aðila sem sinna þjónustu, eftirliti og viðgerðum á heimilum eða í fyrirtækjum. Gátlisti útsendra starfsmanna vegna COVID-19 Með útsendum starfsmönnum er sérstaklega átt við alla starfsmenn er veita þjónustu við almenning á heimilum þeirra eða í fyrirtækjum. Þegar hætta er talin á smiti af völdum… Meira
31.03 2020

Stjórnvöld hraði innviðauppbyggingu

Miðstjórn Samiðnar samþykkti á fundi sínum 30. mars eftirfarandi ályktun þar sem stjórnvöld eru hvött til atvinnuskapandi verkefna svo mæta megi þeirri ágjöf sem gengur yfir atvinnulífið: "Á tímum samdráttar er mikilvægt að stjórnvöld horfi til… Meira
23.03 2020

LOKAÐ / CLOSED / ZAMKNIĘTE

Vegna tilmæla frá lögreglu- og heilbrigðisyfirvöldum er skrifstofan lokuð um óákveðinn tíma frá og með 23. mars og verður þjónusta við félagsmenn einungis veitt með rafrænum hætti. >> Frekari upplýsingar fást í síma 5400100 eða postur@samidn.is In… Meira