30.09 2016

Sameinaði og Stafir sameinast í Birtu lífeyrissjóði

Sjóðfélagar Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs samþykktu einróma og mótatkvæðalaust á aukaársfundum sínum í gær að sameina sjóðina. Í kjölfarið var haldinn stofnfundur nýja sjóðsins þar sem nafn hans var kynnt Birta lífeyrissjóður. Góð stemning var á báðum fundum og var sameiningin samþykkt með dynjandi lófataki. Það telst til… Meira
22.09 2016

Haustfundur miðstjórnar á Austurlandi

Miðstjórn Samiðnar hélt haustfund sinn á Reyðarfirði nýverið og kynnti sér atvinnulifið á Austurlandi með sérstaka áherslu á þau miklu áhrif sem tilkoma álvers Alcoa hefur haft á svæðið. Miðstjórnin átti fund með stjórn iðnaðarmannadeildar AFLs… Meira
01.09 2016

Samrunasamningur Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa kynntur

Á sjóðsfélagafundum Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa s.l. þriðjudag var kynntur samrunasamningur ásamt tillögum stjórnanna að samþykktum fyrir nýjan sjóð. Að fundinum loknum undirrituðu stjórnirnar samrunasamninginn og jafnframt var ákveðið að… Meira