19.05 2016

Golfmót Samiðnar 10.júní

Hið árlega golfmót aðildarfélaga Samiðnar verður haldið á Hlíðarvelli Mosfellsbæ föstudaginn 10. júní. Mótið er opið öllum félagsmönnum aðildarfélaga Samiðnar og fjölskyldum þeirra. Einnig er velkomið að taka með sér gesti.Mæting er í síðasta lagi kl. 15:30 og ræst út kl. 16:00 á öllum teigum í einu. Mótið er einnig innanfélagsmót Byggiðnar og FIT… Meira
04.05 2016

Sameining Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs?

Stjórnir Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs hafa samþykkt að hefja könnunarviðræður með sameiningu sjóðanna í huga. Hugmynd um slíkt hefur áður verið reifuð óformlega en það er ekki fyrr en nú að stjórnir sjóðanna samþykkja að láta… Meira
02.05 2016

Ávarp formanns Samiðnar 1. maí: "Óróatímar í þjóðlífinu og í atvinnulífinu"

Góðir félagar. Ég óska ykkur öllum til hamingju með baráttudaginn okkar, - 1. maí. Við höldum upp á 1. maí nú þegar það er nokkuð góður friður á vinnumarkaði og búið er að gera kjarasamninga fyrir flest allt launafólk, hvort sem það vinnur hjá… Meira