Öll aðildarfélög Samiðnar samþykktu kjarasamningana utan eitt

Aðildarfélög Samiðnar samþykktu í atkvæðagreiðslum kjarasamninga Samiðnar fh. aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins, Bílgreinasambandið, Félag pípulagningameistara og Samband garðyrkjubænda.  Félag járniðnaðarmanna á Ísafirði felldi samninginn við Samtök atvinnulífsins.

>> Sjá samningana.

>> Félag iðn- og tæknigreina – Samtök atvinnulífsins
Á kjörskrá voru 3.209, atkvæði greiddu 609 eða 18,98%
Já sögðu 450 eða 73,9%
Nei sögðu 120 eða 19,7%
Tek ekki afstöðu 39 eða 6,4%
Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

>> Félag iðn- og tæknigreina – Bílgreinasambandið
Á kjörskrá voru 642, atkvæði greiddu 208 eða 32,4%
Já sögðu 164 eða 78,8%
Nei sögðu 37 eða 17,8%
Tek ekki afstöðu 7 eða 3,4%
Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

>> Félag iðn- og tæknigreina – Samband garðyrkjubænda
Á kjörskrá voru 49, atkvæði greiddu 5 eða 10,2%
Já sögðu 4 eða 80%
Nei sögðu 1 eða 20%
Tek ekki afstöðu 0 eða 0%
Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

>> Félag iðn- og tæknigreina – Félag pípulagningameistara
Á kjörskrá voru 281, atkvæði greiddu 44 eða 15,66%
Já sögðu 24 eða 54,5%
Nei sögðu 14 eða 31,8%
Tek ekki afstöðu 6 eða 13,6%
Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

>> Byggiðn félag byggingamanna – Samtök atvinnulífsins
Á kjörskrá voru 1829, atkvæði greiddu 428 eða 23,4%
Já sögðu 309 eða 72,2%
Nei sögðu 104 eða 24,3%
Tek ekki afstöðu 15 eða 3,5%
Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

>> Þingiðn – Samtök atvinnulífsins
Á kjörskrá voru 76, atkvæði greiddu 31 eða 40,79%
Já sögðu 20 eða 64,5%
Nei sögðu 10 eða 32,3%
Tek ekki afstöðu 1 eða 3,2%
Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

>> Verkalýðsfélag Vestfirðinga – Samtök atvinnulífsins
Á kjörskrá voru 24, atkvæði greiddu 4 eða 16,67%
Já sögðu 4 eða 100%
Nei sögðu 0 eða 0%
Tek ekki afstöðu 0 eða 0%
Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

>> Samstaða – Samtök atvinnulífsins
Á kjörskrá voru 14, atkvæði greiddu 3 eða 21,43%
Já sögðu 3 eða 100%
Nei sögðu 0 eða 0%
Tek ekki afstöðu 0 eða 0%
Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

>> Stéttarfélag Vesturlands – Samtök atvinnulífsins
Á kjörskrá voru 41, atkvæði greiddu 12 eða 29,27%
Já sögðu 9 eða 75%
Nei sögðu 2 eða 16,7%
Tek ekki afstöðu 1 eða 8,3%
Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

>> Verkalýðsfélag Þórshafnar – Samtök atvinnulífsins
Á kjörskrá voru 6, atkvæði greiddu 3 eða 50%
Já sögðu 3 eða 50%
Nei sögðu 0 eða 0%
Tek ekki afstöðu 0 eða 0%
Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

>> Verkalýðsfélag Akraness – Samtök atvinnulífsins
Á kjörskrá voru 116, atkvæði greiddu 17 eða 14,66%
Já sögðu 14 eða 82,4%
Nei sögðu 1 eða 5,9%
Tek ekki afstöðu 2 eða 11,8%
Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

>> Iðnsveinafélag Skagafjarðar – Bílgreinasambandið
Á kjörskrá voru 18, atkvæði greiddu 12 eða 66,67%
Já sögðu 12 eða 100%
Nei sögðu 0 eða 0%
Tek ekki afstöðu 0 eða 0%
Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

>> Iðnsveinafélag Skagafjarðar – Samtök atvinnulífsins
Á kjörskrá voru 59, atkvæði greiddu 31 eða 52,54%
Já sögðu 25 eða 80,6%
Nei sögðu 4 eða 12,9%
Tek ekki afstöðu 2 eða 6,5%
Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

>> Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri – Bílgreinasambandið
Á kjörskrá voru 135, atkvæði greiddu 49 eða 36,3%
Já sögðu 27 eða 55,1%
Nei sögðu 18 eða 36,7%
Tek ekki afstöðu 4 eða 8,2%
Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

>> Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri – Samtök atvinnulífsins
Á kjörskrá voru 267, atkvæði greiddu 76 eða 40,07%
Já sögðu 76eða 71%
Nei sögðu 25 eða 23,4%
Tek ekki afstöðu 6 eða 5,6%
Kjarasamningurinn telst því samþykktur. 

>> Félag járniðnaðarmanna Ísafirði – Samtök atvinnulífsins
Á kjörskrá voru 62, atkvæði greiddu 25 eða 40,32%
Já sögðu 11 eða 44%
Nei sögðu 14 eða 56%
Tek ekki afstöðu 0 eða 0%
Kjarasamningurinn telst því felldur.

>> AFL starfsgreinafélag, iðnaðarmannadeild  –  Samtök atvinnulífsins
Á kjörskrá voru 192, atkvæði greiddu 36 eða 18,75%
Já sögðu 28 eða 77,78%
Nei sögðu 7 eða 19,44%
Tek ekki afstöðu 1 eða 2,78%
Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

 

>> Sjá niðurstöður annarra iðnfélaga.