22.02 2018

Ráðstefna IÐNMENNTAR: "Vinnustaðanám í starfsnámi"

Þann 1. mars næstkomandi verður Ráðstefna IÐNMENNTAR haldin á Grand Hótel Reykjavík kl. 13:30 – 16:00 undir yfirskriftinni:Vinnustaðanám í starfsnámi.Frír aðgangur er á ráðstefnuna en gestir eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig á netfangið elisabet@idnu.is eða rafrænt hér: Vinnustaðanám - RáðstefnaFyrir þá sem ekki eiga heimangengt á þessum tíma… Meira
21.02 2018

Stytting vinnuvikunnar og hækkun launa

Stærsta verkalýðsfélag Þýskalands IG Metall samdi nýverið um heimild til styttingar vinnuvikunnar samhliða hækkun launa fyrir um 900.000 félagsmenn sína í málmiðnaði í Baden-Wurtenberg. Eftir nokkur sólarhrings verkföll var samningurinn undirritaður… Meira
19.02 2018

Náttúruvernd og auðlindanýting í þágu almennings

Miðstjórn Samiðnar samþykkti á fundi sínum 15. febrúar sl. eftirfarandi ályktun um nýtingu orkuauðlinda og náttúruvernd: "Við mat á virkjunarkostum við framleiðslu á rafmagni og við aðra uppbyggingu sem felur í sér rask á náttúru er nauðsynlegt að… Meira