20.08 2019

Hækkanir forstjóra ríkisstofnana hafa truflandi áhrif á samningaviðræðurnar

Nú eru sumarfrí að baki og starfsemin að komast í gang m.a. gerð kjarasamninga við ríki, sveitarfélög, tengd fyrirtæki og stofnanir. Við frestuðum kjaraviðræðum í lok júní með samkomulagi um breytingu á viðræðuáætlunum og innágreiðslu. Viðræður eru hafnar að nýju við Reykjavíkurborg og fundir verða með ríki og sveitarfélögum í þessari viku. Hins… Meira
10.08 2019

Starf framkvæmdastjóra

Samiðn leitar að öflugum og reyndum leiðtoga til að sinna starfi framkvæmdastjóra. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á samskiptafærni og frumkvæði. Ráðgjafafyrirtækið Capacent annast ráðninguna og er umsagnarfrestur til og með… Meira
08.07 2019

Kjaraviðræðum frestað - eingreiðsla 1. ágúst

Viðræðum um endurnýjun kjarasamninga eftirtalinna aðila hefur verið frestað gegn því að til komi eingreiðsla þann 1. ágúst sem fyrirframgreiðsla væntanlegra launahækkana: RíkiðReykjavíkurborgSamband íslenskra… Meira