14.09 2020

Átakið "Allir vinna" hefur sannað sig

Hilmar Harðarson formaður Samiðnar ritar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann rekur mikilvægi átaksins "Allir vinna" fyrir bæði fólk og fyrirtæki og mikilvægi þess að það nái einnig yfir skráningarskild ökutæki. Átakið sé ekki síst neytendum til hagsbóta því fólk leitar nú frekar til faglærðra varðandi endurbætur og viðhald í stað "svarta… Meira
09.09 2020

Lögfræðingur óskast til starfa

Lögfræðingur óskast til starfa hjá 2F Húsi Fagfélaganna. Helstu verkefni eru að veita ráðgjöf varðandi túlkun ráðningarsamninga, kjarasamninga og laga. Aðkoma að vinnu starfshópa á vegum iðnaðarmannasamfélagsins, þátttaka í kjaraviðræðum, umsagnir… Meira
19.08 2020

Góð verkefnastaða en óvissa framundan

Verkefnastaða iðnaðarmanna hefur verið góð í sumar en eins og hjá öðrum er óvissan inn í veturinn nokkur. Verkefnið “Allir vinna” hefur haft þar mikil áhrif þar sem það felur í sér fulla endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna vinnu við margvíslegar… Meira