24.06 2019

Félag járniðnaðarmanna á Ísafirði samþykkti

Félagar í Félagi járniðnaðarmanna á Ísafirði sem felldu nýgerðan kjarasamning á milli Samiðnar og SA frá 3. maí sl, samþykktu endurskoðaðan samning með öllum greiddum atkvæðum í kosningu sem lauk í dag. Hafa þá öll aðildarfélög Samiðnar afgreitt samningana og… Meira
19.06 2019

Viðræðuáætlun við ríkið endurskoðuð - eingreiðsla 1. ágúst

Samiðn, Rafiðnaðarsamband Íslands og samninganefnd ríkisins hafa sammælst um að endurskoða gildandi viðræðuáætlun með það að markmiði að nýr kjarasamningur verði undirritaður eigi síðar en 30. september. Ástæðan er að áætlaður tími í þær… Meira
05.06 2019

Hvað á húsið að heita?

Samiðn – Samband iðnfélaga, Rafiðnaðarsamband Íslands, Félag iðn- og tæknigreina, Byggiðn – Félag byggingamanna, MATVÍS og GRAFÍA stéttarfélag hafa ákveðið að vinna náið saman að baráttumálum iðnaðarmanna.Því eru þessi félög að flytja í eitt hús á… Meira